- Þú getur ekki sett þetta magn af vörunni í körfu — við eigum 1 á lager, en þú ert með 1 í körfunni þinni. Skoða körfu
Electro-Vit Freyðitöflur – 20stk Orange
1.000 kr.
ElectroVit er fullkomin blanda salta og steinefna á freyðitöflu-formi, og þessi vara gefur guðdómlegt appelsínubragð. Blandan býður upp á Salt, klóríð, kalíum, kalsíum (kalk) og magnesium, allt efni sem líkaminn skolar með svita úr sér við mikið líkamlegt álag. Það er því nauðsynlegt að bæta upp tap eftir erfiðar æfingar og mikla hreyfingu.
Ekki til á lager
Kalíum stuðlar að réttri virkni taugakerfisins sem aftur hefur áhrif á hreyfigetu líkamans. Klóríð’ið eru frum-steinefna jónir sem viðhalda eðlilegu jafnvægi salta og vökva, Magnesíum kemur að orkubúskap og viðheldur réttum efnaskiptum í vatnsbúskapi líkamans, Kalsíum er það sama og kalk er mikilvægt fyrir myndun ensíma í líkamanum og hefur mikil áhrif á samdrætti vöðva og sending rafboða ásamt stjórnun hjartsláttar. Allir sem svitna mikið og æfa hart, ættu að kippa þessu inn í dagana sína.